- dansverkstaedid
Ný vefsíða
Updated: Mar 26, 2019
Verið velkomin á nýja vefsíðu Dansverkstæðisins, dansverkstaedid.com

Nýtt heimili, nýtt útlit. Við erum alsæl með okkar nýja heimili á Hjarðarhaga 47. Merki Dansverkstæðisins sómir sér vel á húsveggnum. Flutningarnir hafa haft í för með sér tiltekt á ýmsum sviðum, þar með talið á vefsíðu Dansverkstæðisins. Við vonum að þið finnið allar nauðsynlegar upplýsingar á síðunni. Endilega látið okkur vita ef þið hafið hugmyndir að endurbótum á síðunni.
23 views0 comments